Fara í efni

Áætluð úthl. framlags v. sérþarfa fatl.nemenda 2008

Málsnúmer 0801015

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 416. fundur - 11.01.2008

Lagt fram til kynningar bréf frá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga, dagsett 27. desember 2007, þar sem kynnt er áætlað framlag vegna sérþarfa fatlaðra nemenda í grunnskólum fjárhagsárið 2008.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 438. fundur - 19.06.2008

Lögð fram til kynningar tilkynning frá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga um endanlega úthlutun framlags vegna sérþarfa fatlaðra nemenda í grunnskólum fjárhagsárið 2008.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 230. fundur - 24.06.2008

Lagt fram til kynningar á 230. fundi sveitarstjórnar.