Fara í efni

Sundlaugar

Fjölbreytt úrval sundlauga er í Skagafirði en sveitarfélagið rekur sundlaugar á Sauðárkróki, Hofsósi, Vamahlíð og leigir út rekstur sundlaugarinnar á Sólgörðum í Fljótum.

Heitu pottarnir í Sundlaug Sauðárkróks eru með þeim bestu, útsýnið frá sundlauginni á Hofsósi er stórkostlegt, sundlaugin og rennibrautirnar í Varmahlíð eru afar barnvænar og kyrrðin og sveitasælan í sundlauginni á Sólgörðum er einstök.  

 

Gjaldskrá sundlauga í Skagafirði

Prenta gjaldskrá

*Handhafar þjónustukorta Skagafjarðar fá endurgjaldslausan aðgang í sund.

Börn án fylgdarmanna: Í júní 2024 geta börn fædd árið 2014 og fyrr farið í sund án fylgdarmanns (eftir 4. bekk).

Gjald
Verð krónur
Börn 0 - 6 ára
0
Börn 7 - 18 ára*
400
10 miða kort barna
2.500
Eldri borgarar*
367
Öryrkjar*
367
Fullorðnir í sund/gufu
1.250
Einkatími gufubað (1 klst.)
6.140
10 miða kort fullorðinna
7.800
30 miða kort fullorðinna
16.000
Árskort
40.000
Sundföt – leiga
800
Handklæði - leiga
800
Endurútgáfa á þjónusturkorti
645
Opnun sundlauga utan auglýsts opnunartíma
40.000

Sundlaugar í Skagafirði

Sundlaug Sauðárkróks

Skagfirðingabraut
550 Sauðárkrókur
Sími: 453 5226
 
Vetraropnun 28. ágúst - 31. maí 

Mánudaga-fimmtudaga kl. 06:50–20:30
Föstudaga kl. 6:50 - 20:00
Laugardaga kl. 10:00 – 16:00

Sunnudaga kl. 10:00 – 16:00

Sundlaugin Hofsósi

Suðurbraut
565 Hofsós
Sími: 455 6070
Vetraropnun 25. september - 31. maí

Mánudaga - föstudaga kl. 07:00-13:00 og 17:00-20:00
Laugardaga kl. 11:00 - 16:00

Sunnudaga kl. 11:00 - 16:00

Sundlaugin Varmahlíð

560 Varmahlíð
Sími: 453 8824
Vetraropnun 28. ágúst - 31. maí

Mánudaga - fimmtudaga kl. 08:00 - 21:00
Föstudaga kl. 08:00 - 14:00
Laugardaga kl. 10:00 – 16:00

sunnudaga kl. 10:00 – 16:00

Sundlaugin Sólgörðum

Sólgarðar
570 Fljót
Sími: 467 1033
Vetraropnun 28. ágúst - 31. maí

Sunnudaga og mánudaga LOKAÐ
Þriðjudaga kl. 17:00 - 19:00
Miðvikudaga og fimmtudaga LOKAÐ
Föstudaga kl. 19:30 - 22:00
Laugardaga kl. 13:00 – 17:00