Fara í efni

Erindi varðandi vöruþróun í ferðaþjónustu

Málsnúmer 0801024

Vakta málsnúmer

Atvinnu- og ferðamálanefnd - 34. fundur - 17.01.2008

Lagt fram erindi frá Félagi ferðaþjónstunnar þar sem óskað er eftir samstarfi um verkefni í vöruþróun og markaðssetningu í ferðaþjónustu í Skagafirði. Nefndin samþykkir að taka þátt í verkefninu með fjárveitingu allt að kr. 500.000. Rætt almennt um ferðamál í Skagafirði, upplýsingamiðlun til ferðamanna og fleira. Svanhildur Pálsdóttir, Magnea Guðmundsdóttir og Steinn Sigurðsson frá Félagi ferðaþjónustunnar sátu fundinn undir þessum lið.