Fara í efni

Loftdreifingarútreikningar við Sauðárkrók

Málsnúmer 0809058

Vakta málsnúmer

Atvinnu- og ferðamálanefnd - 42. fundur - 04.11.2008

Lagt fram erindi frá UB Koltrefjum ehf. þar sem óskað er eftir því að sveitarfélagið standi straum af kostnaði við loftdreifispá á Sauðárkróki.
Nefndin tekur jákvætt í erindið og felur sviðsstjóra að ræða við UB Koltrefjar um málið.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 237. fundur - 18.11.2008

Afgreiðsla 36. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 237. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.