Fara í efni

Fyrirspurn um fyrirhugaðar framkvæmdir

Málsnúmer 0812009

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 457. fundur - 04.12.2008

Lagt fram bréf frá samgönguráðuneytinu varðandi beiðni um upplýsingar vegna fyrirspurnar frá Alþingi. Óskar ráðuneytið eftir sundurliðuðum upplýsingum um verklegar framkvæmdir sem munu verða í gangi á vegum sveitarfélagsins á næsta ári eða eru líklegar til að vera í gangi, s.s. varðandi grunn- og leikskóla, samgöngumannvirki ofl.
Byggðarráð samþykkir að fela sveitarstjóra að svara erindinu.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 239. fundur - 18.12.2008

Afgreiðsla 457. fundar byggðarráðs 04.12.08 staðfest á 239. fundi sveitarstj. 18.12.08 með níu atkvæðum.