Fara í efni

Aðalfundur 2008

Málsnúmer 0812015

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 457. fundur - 04.12.2008

Lagt fram aðalfundarboð 2008 Eyvindarstaðaheiðar ehf. Fundurinn verður haldinn 9. desember nk.
Byggðarráð samþykkir að Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir verði fulltrúi sveitarfélagsins á fundinum.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 239. fundur - 18.12.2008

Afgreiðsla 457. fundar byggðarráðs 04.12.08 staðfest á 239. fundi sveitarstj. 18.12.08 með níu atkvæðum.