Fara í efni

Niðurfelling á gatnagerðargjaldi

Málsnúmer 0911128

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 500. fundur - 04.12.2009

Lagt fram bréf frá Nemendagörðum Skagafjarðar ses. þar sem félagið sækir um niðurfellingu á gatnagerðargjöldum vegna átta íbúða sem félagið áformar að byggja við Laugatún.

Byggðarráð hafnar erindinu.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 256. fundur - 17.12.2009

Afgreiðsla 500. fundar byggðaráðs staðfest á 256. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.