Fara í efni

Sorpflokkun - jarðgerð

Málsnúmer 1005065

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 61. fundur - 01.10.2010

Rætt um sorphirðu, tíma- og losunaráætlanir á heimilissorpi og losun á baggaplasti. Samþykkt að gera losunardagatal og auglýsa losunartíma og leiðbeinandi upplýsingar um flokkun.

Rætt um lífrænan úrgang og lausnir í þeim málum. Formanni og sviðsstóra falið að ræða við hagsmunaaðila um lausnir. Ómar Kjartansson sat fund nefndarinnar undir þessum lið.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 271. fundur - 02.11.2010

Afgreiðsla 61. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 271. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.