Fara í efni

Ályktun - grunnskólar - niðurskurður

Málsnúmer 1012076

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 540. fundur - 16.12.2010

Lögð fram til kynningar ályktun Barnaheilla - Save the Children á Íslandi, þar sem því er beint til ríkisstjórnar og sveitarfélaga að þau standi vörð um réttindi barna og skerði umfram allt ekki þjónustu við þau og fjölskyldur þeirra á sviði menntamála, heilbrigðisþjónustu og félagsþjónustu.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 273. fundur - 21.12.2010

Afgreiðsla 540. fundar byggðaráðs staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.