Fara í efni

Skólahreysti 2011 - ósk um styrk

Málsnúmer 1105171

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 555. fundur - 26.05.2011

Andrés Guðmundsson og Lára Berglind Helgadóttir, sækja um 50.000 kr styrkt fyrir hönd Icefitness ehf, sem stendur fyrir verkefninu Skólahreysti. Verkefnið er í samstarfi við grunnskóla landsins, þar sem markmið er að auka hreyfingu unglinga og barna og gera heilbrigðan og góðan lífstíl eftirsóknarverðan.

Byggðarráð samþykkir að styrkja verkefnið um kr. 50.000,- af málaflokki 21020

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 280. fundur - 21.06.2011

Afgreiðsla 555. fundar byggðaráðs staðfest á 280. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.