Fara í efni

Vistvernd í verki

Málsnúmer 1107079

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 68. fundur - 18.07.2011

Lagt fram bréf Landverndar vistvernd í verki- Þar er óskað eftir að Sveitarfélagið veiti þeim íbúum sem sækja vilja vistverndarnámskeið á vegum Landverndar fjárstuðning. Hér er um þarft málefni að ræða en Sveitarfélagið getur ekki orðið við beiðni um fjárstuðning að þessu sinni.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 561. fundur - 28.07.2011

Afgreiðsla 68. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 561. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.