Fara í efni

Aðalfundur 2011

Málsnúmer 1111125

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 573. fundur - 24.11.2011

Lagt fram aðalfundarboð Versins - vísindagarða. Fundurinn verður 24. nóvember 2011.

Byggðarráð samþykkir að Bjarni Jónsson fari með atkvæðisrétt sveitarfélagsins á fundinum.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 284. fundur - 30.11.2011

Afgreiðsla 573. fundar byggðaráðs staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæði.