Fara í efni

Breyting á vaxtakjörum útlána af eigin fé

Málsnúmer 1111180

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 574. fundur - 01.12.2011

Lagt fram til kynningar bréf frá Lánasjóði sveitarfélaga ohf. um nýjar verklagsreglur við ákvörðun vaxtakjara af útlánum af eigin fé. Vextir af eigin fé sjóðsins munu lækka þann 1. desember 2011 úr 4,25% í 3,90%.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 285. fundur - 21.12.2011

Afgreiðsla 574. fundar byggðaráðs staðfest á 285. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.