Fara í efni

Umsókn um rekstur Ljósheima

Málsnúmer 1112057

Vakta málsnúmer

Menningar- og kynningarnefnd - 58. fundur - 09.12.2011

Fimm umsóknir bárust um rekstur félagsheimilisins Ljósheima. Nefndin samþykkir að kalla umsækjendur til fundar og ræða nánar við þá um þær hugmyndir sem þau hafa. Sviðsstjóra og formanni falið að kynna umsóknir fyrir öðrum eigendum hússins.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 285. fundur - 21.12.2011

Afgreiðsla 58. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 285. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.