Fara í efni

Ósk frá leik- og grunnskólabörnum á Hólum

Málsnúmer 1211017

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 79. fundur - 19.11.2012

Lagt fram bréf frá grunn- og leikskólabörnum að Hólum þar sem óskað er eftir að flokkunargámar fyrir sorp verði settir upp á við grunnskólann að Hólum. Bréfriturum er þakkað fyrir bréfið. Umhverfis- og samgöngunefnd samþykkir að verða við erindinu enda er það í samræmi við umhverfisstefnu sveitarfélagsins.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 296. fundur - 14.12.2012

Afgreiðsla 79. fundar umhverfis og samgöngunefndar staðfest á 296. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum..