Fara í efni

Deplar (146791)- Umsókn um byggingarleyfi.

Málsnúmer 1309092

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 247. fundur - 09.10.2013

Gunnar Sólnes hrl. kt. 120340-3369 fh. Fljótabakka ehf. kt. 531210-3520 sem er eigandi jarðarinnar Depla (146791) í Fljótum sækir, með bréfi dagsettu 7 október 2013, um leyfi til að byggja við og breyta íbúðarhúsi jarðarinnar. Einnig er sótt um að breyta notkun ibúðarhúss og að aðlaga það að starfsemi veiði og gistiskála. Framlagðir uppdrættir eru gerðir á teiknistofunni Kollgátu af Loga Má Einarssyni arkitekt og eru þeir dagsettir 3. september 2013. Þá er sótt um að fá að rífa hlöðu á jörðinni, matshluta 06. Skipulags-og byggingarfulltrúa falið að afgreiða erindið þegar umbeðnar umsagnir liggja fyrir. Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir breytta notkun íbúðarhúss og niðurrif á hlöðu.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 307. fundur - 30.10.2013

Afgreiðsla 247. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum