Fara í efni

Tunga 146914 - uppsögn leigu

Málsnúmer 1310093

Vakta málsnúmer

Landbúnaðarnefnd Svf. Skagafjarðar - 169. fundur - 15.10.2013

Lagður fram leigusamningur á milli ríkisins og sveitarfélagsins um eyðijörðina Tungu 146914 í Fljótum.
Landbúnaðarnefnd samþykkir að fela sviðsstjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs að segja leigusamningnum upp.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 307. fundur - 30.10.2013

Afgreiðsla 169. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.