Fara í efni

Skagafjarðarhafnir - auglýsing í handbók smábátasjómanna

Málsnúmer 1310254

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 89. fundur - 29.10.2013

Útgefendur Handbókar Smábátasjómanna hafa óskað eftir því að Skagafjarðarhafnir kaupi auglýsingu í bókina. Auglýsingin kostar um 50 þúsund. Skagafjarðarhafnir hafa árlega keypt auglýsingu í Sjómannaalmanakinu og á skip.is.
Erindinu hafnað.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 308. fundur - 20.11.2013

Afgreiðsla 89. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 308. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.