Fara í efni

Eignarhald félagsheimila í Skagafirði

Málsnúmer 1402057

Vakta málsnúmer

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd Svf Skagafjarðar - 7. fundur - 02.05.2014

Björn Ingi Óskarsson kom til fundar nefndarinnar og fór yfir þinglýsta eignarstöðu félagsheimila í Skagafirði. Ákveðið að halda fundi með öðrum eigendum og aðilum að félagsheimilunum.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 315. fundur - 07.05.2014

Afgreiðsla 7. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 315. fundi sveitarstjórnar 7. maí 2014 með níu atkvæðum.