Fara í efni

Vélhjólaklúbbur Skagafjarðar - umsókn um heimæð fyrir kalt vatn.

Málsnúmer 1403084

Vakta málsnúmer

Veitunefnd Svf Skagafjarðar - 5. fundur - 10.03.2014

Lögð var fyrir umsókn frá Vélhjólaklúbbi Skagafjarðar vegna heimæðar fyrir kalt vatn í aðstöðuhús klúbbsins við motorcross-braut á Gránumóum sem notuð verður sem keppnissvæði á Landsmóti UMFÍ í sumar.
Nefndin tekur jákvætt í erindið.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 312. fundur - 20.03.2014

Afgreiðsla 5. fundar veitunefndar staðfest á 312. fundi sveitarstjórnar 20. mars 2014 með níu atkvæðum.