Fara í efni

Lagning hitaveitu um austanverðan Skagafjörð

Málsnúmer 1407052

Vakta málsnúmer

Veitunefnd Svf Skagafjarðar - 8. fundur - 28.08.2014

Lagt fram til kynningar bréf frá Rúnari Páli Hreinssyni til veitunefndar. Í bréfinu er óskað eftir að lagning hitaveitu um Deildardal verði tekin til skoðunar í samhengi við 5 ára framkvæmdaáætlun Skagafjarðarveitna og að kannaður verði vilji íbúa þar fyrir heitu vatni.
Sviðsstjóra falið að taka saman greinargerð og kostnaðarmat um þau svæði sem falla utan 5 ára áætlunnar.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 318. fundur - 03.09.2014

Afgreiðsla 8. fundar veitunefndar staðfest á 318. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum