Fara í efni

Ný borhola við Langhús - samningar við landeigendur

Málsnúmer 1409273

Vakta málsnúmer

Veitunefnd Svf Skagafjarðar - 9. fundur - 03.10.2014

Lögð voru fyrir fundinn drög að nýjum samningi við landeigendur jarðarinnar Langhúsa. Samningurinn er byggður á eldri samningi frá 2011.
Nefndin samþykkir samningsdrögin og felur sviðsstjóra að ganga frá samningum við landeiganda.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 320. fundur - 29.10.2014

Afgreiðsla 9. fundar veitunefndar staðfest á 320. fundi sveitarstjórnar 29. október 2014 með níu atkvæðum.