Fara í efni

Beiðni um athugasemdir vegna skiptingar landsins í 40 talningarsvæði

Málsnúmer 1410130

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 674. fundur - 23.10.2014

Lagt fram bréf frá Hagstofu Íslands, dagsett 14. október 2014 þar sem lögð er fram tillaga um að Íslandi verði skipt upp í 40 talningarsvæði vegna væntanlegs manntals.
Byggðarráð gerir ekki athugsemd við svæðaskiptinguna sem lögð er til í framangreindu bréfi.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 320. fundur - 29.10.2014

Afgreiðsla 674. fundar byggðaráðs staðfest á 320. fundi sveitarstjórnar 29. október 2014 með níu atkvæðum.