Fara í efni

Leiðbeiningar um uppbyggingu ljósleiðaraneta og ríkisaðstoðarreglur EES

Málsnúmer 1411211

Vakta málsnúmer

Veitunefnd Svf Skagafjarðar - 29. fundur - 27.10.2016

Lagt fram til kynningar leiðbeiningar frá Póst- og fjarskiptastofnun um uppbyggingu ljósleiðaraneta.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 763. fundur - 10.11.2016

Lagðar fram til kynningar leiðbeiningar um uppbyggingu ljósleiðaraneta og ríkisaðstoðarreglur EES.