Fara í efni

Syðra Skörðugil 188285 - Umsókn um framkvæmdaleyfi

Málsnúmer 1506149

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Svf Skagafjarðar - 10. fundur - 03.07.2015

Tekin fyrir umsókn Einars E. Einarssonar kt. 020171-4059 fh. Urðarkattar ehf. kt. 611299-3119, dagsett 19. júní 2015. Umsóknin er um leyfi til að bora eftir köldu neysluvatni til eigin nota. Staðsetning borholu kemur fram á meðfylgjandi yfirlits- og afstöðumynd sem dagsett er 19. Júní 2015. Erindi samþykkt.