Fara í efni

Styrkumsókn - Snorraverkefnið 2016

Málsnúmer 1511047

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 717. fundur - 12.11.2015

Lögð fram styrkbeiðni dagsett 30. október 2015 frá stjórn Snorrasjóðs, vegna Snorraverkefnisins sumarið 2016. Verkefnið er rekið af Þjóðræknifélagi Íslendinga og Norræna félaginu á Íslandi og lýtur að því að veita ungu fólki á aldrinum 18-28 ára, af íslenskum ættum í Norður-Ameríku tækifæri til að kynnast rótum sínum á Íslandi í 6 vikna sumarverkefni.
Byggðarráð þakkar erindið, en getur ekki orðið við styrkbeiðninni.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 334. fundur - 09.12.2015

Afgreiðsla 717. fundar byggðaráðs staðfest á 334. fundi sveitarstjórnar 9. desember 2015 með níu atkvæðum.