Fara í efni

Laun vinnuskóla og V.I.T. sumarið 2016

Málsnúmer 1511177

Vakta málsnúmer

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 226. fundur - 23.11.2015

Lögð fram kynning á launatöxtum og vinnutímafjölda fyrir vinnuskóla.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 334. fundur - 09.12.2015

Afgreiðsla 226. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 334. fundi sveitarstjórnar 9. desember 2015 með níu atkvæðum.

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 232. fundur - 05.04.2016

Lögð fram tillaga að hækkun launa hjá börnum í Vinnuskóla um 6.2% frá síðasta ári. Nefndin samþykkir tillöguna samhljóða.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 339. fundur - 13.04.2016

Á fundi félags- og tómstundanefndar var samþykkt hækkun launa hjá börnum í Vinnuskóla um 6.2% frá síðasta ári.

Dagvinnu- og eftirvinnutími með orlofi yfir sumarið 2016, verða eftirfarandi.

VIT - árgangur 1998 DV 1.252 kr EV 2.053 kr
VIT - árgangur 1999 DV 1.102 kr EV 1.808 kr
Árgangur 2000 DV 669 kr EV 1.097 kr.
Árgangur 2001 DV 531 kr EV 871 kr
Árgangur 2002 DV 446 kr EV 732 kr
Árgangur 2003 DV 393 kr EV 645 kr

Afgreiðsla 232. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 339. fundi sveitarstjórnar 13. apríl 2016 með átta atkvæðum. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir óskar bókað að hún taki ekki þátt í afgreiðslu málsins.