Fara í efni

Styrkbeiðini - Þjóðleikur

Málsnúmer 1602093

Vakta málsnúmer

Stjórn Menningarseturs Skagfirðinga - 2. fundur - 02.07.2015

Borist hefur bréf frá Írisi Olgu Lúðvíksdóttur f. hönd Varmahlíðarskóla, þar sem sótt er um styrk vegna Þjóðleiks, sem er samstarfsverkefni Árskóla og Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra í leiklist og framkomu. Í bréfinu sem dagsett er 20.5.2015 er tilgreint það mikla uppbyggingarstarf sem unnið er á vegum Þjóðleiks og sá lærdómur sem nemendur draga af því.
Samþykkt að styrkja Þjóðleik um 200.000 kr.