Fara í efni

Bakkaflöt (gisting)- Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

Málsnúmer 1602120

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 731. fundur - 11.02.2016

Lagt fram bréf frá sýslumanninum á Norðurlandi vestra, dagsett 9. febrúar 2016, þar sem óskað er umsagnar um umsókn um endurnýjun á rekstrarleyfi. Sigurður Friðriksson, kt. 010449-2279, sækir um endurnýjun á rekstrarleyfi fyrir Ferðaþjónustuna Bakkaflöt. Bakkaflöt, sumarhús nr. 1, 40,3 m2, fastanúmer 214-1264. Gististaður, flokkur II.
Forsvarsmaður er Sigurður Friðriksson, Bakkaflöt, 560 Varmahlíð.
Byggðarráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Svf Skagafjarðar - 21. fundur - 15.02.2016

Lagt fram bréf frá sýslumanninum á Norðurlandi vestra, dagsett 9. febrúar 2016, þar sem óskað er umsagnar um umsókn um endurnýjun á rekstrarleyfi. Sigurður Friðriksson, kt. 010449-2279, sækir um endurnýjun á rekstrarleyfi fyrir Ferðaþjónustuna Bakkaflöt. Bakkaflöt, sumarhús nr. 1, fastanúmer 214-1264. Matsnúmer 124-1267. Gististaður, flokkur II. Forsvarsmaður er Sigurður Friðriksson, Bakkaflöt, 560 Varmahlíð. Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við endurnýjun rekstrarleyfis.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 337. fundur - 17.02.2016

Afgreiðsla 731. fundar byggðaráðs staðfest á 337. fundi sveitarstjórnar 17. febrúar 2016 með níu atkvæðum.