Fara í efni

Kleifatún 10 - Umsókn um byggingarleyfi.

Málsnúmer 1606054

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Svf Skagafjarðar - 31. fundur - 29.06.2016

Tekin fyrir byggingarleyfisumsókn Heiðars Arnars Stefánssonar kt. 040281-5929 og Gunnhildar Ásu Sigurðardóttur kt. 091181-3209, dagsett 7. júní 2016. Umsókn um leyfi fyrir breyttri hönnun einbýlishúss sem stendur á lóðinni númer 10 við Kleifartún. Framlagðir aðaluppdrættir eru gerðir á Stoð ehf. verkfræðistofu af Magnúsi Ingvarssyni, kt. 171160-3249. Uppdrættir eru í verki nr.7753, númer A-100, A-101, A-200 og A-201, dags. 7. júní 2016. Byggingaráform samþykkt.