Fara í efni

Vinabæjarmót í Køge 30. maí - 2. júní 2017

Málsnúmer 1702057

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 774. fundur - 16.02.2017

Lagður fram tölvupóstur dagsettur 3. febrúar 2017 frá vinabæ sveitarfélagsins, Köge í Danmörku. Boðið er til vinabæjamóts í Köge 30. maí ? 2. júní 2017.

Byggðarráð samþykkir að fela sveitarstjóra að skrá þáttöku og sjá um undirbúning vegna vinabæjamótsins.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 782. fundur - 04.05.2017

Lögð fram og farið yfir dagskrá vinabæjamóts í Köge, Danmörku, dagana 30. maí - 2. júní 2017.