Fara í efni

Viðauki 9 við fjárhagsáætlun 2019-2023

Málsnúmer 2001119

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 896. fundur - 15.01.2020

Lagður fram viðauki númer 9 við fjárhagsáætlun 2019. Lagt er til að framlag til málaflokks 07-Bruna- og almannavarnir verði hækkað um 3,5 milljónir króna. Hækkun framlagsins verður mætt með lækkun á launapotti á málaflokki 27-Óvenjulegir liðir um sömu fjárhæð.
Byggðarráð samþykkir framlagðan viðauka og vísar honum til afgreiðslu sveitarstjórnar.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 393. fundur - 12.02.2020

Vísað frá 896. fundi byggðarráðs frá 15. janúar 2020 til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Lagður fram viðauki númer 9 við fjárhagsáætlun 2019. Lagt er til að framlag til málaflokks 07-Bruna- og almannavarnir verði hækkað um 3,5 milljónir króna. Hækkun framlagsins verður mætt með lækkun á launapotti á málaflokki 27-Óvenjulegir liðir um sömu fjárhæð.

Viðauki 9 við fjárhagsáætlun 2019-2023 borinn upp til afgreiðslu og samþykktur með níu atkvæðum.