Fara í efni

Sólgarðar lóð 207636 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

Málsnúmer 2001161

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 905. fundur - 11.03.2020

Lagður fram tölvupóstur dagsettur 16. janúar 2020 úr máli 2001220 hjá sýslumannsembættinu á Norðurlandi vestra. Með umsókn dags. 16.01.2020 sækir Arnar Þór Árnason, kt. 070267-4389, f.h. Sótahnjúks ehf., kt.691012-1740, um leyfi til að reka gististað í flokki IV að Sólgörðum, 570 Fljót. Fasteignanúmer 2143857.
Byggðarráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Svf Skagafjarðar - 101. fundur - 12.03.2020

Lagður fram tölvupóstur dagsettur 16. janúar 2020 úr máli nr. 2001220 hjá sýslumannsembætti Norðurlands vestra. Arnar Þór Árnason f.h. Sótahnjúks ehf. kt. 691012-1740 sækir um leyfi til að reka gististað í fl. IV (stærra gistiheimili) að Sólgörðum í Fljótum. Fasteignanúmer 2143857. Áætlaður fjöldi gesta í gistingu allt að 15 manns. Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við veitingu rekstrarleyfis.