Fara í efni

Varmahlíðarskóli-Kostnaðaráætlun þakklæðning

Málsnúmer 2005236

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 968. fundur - 02.06.2021

Lögð fram verklýsing og kostnaðaráætlun við rif og lagfæringar á þaki Varmahlíðarskóla. Þetta verk er inni í framkvæmdaáætlun ársins 2021.
Byggðarráð samþykkir að fela sviðsstjóra veitu- og framkvæmdasviðs hefja þessar framkvæmdir og klára það í sumar.
Steinn Leó Sveinsson sviðsstjóri veitu- og framkvæmdasviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið.