Fara í efni

Landsfundur um jafnréttismál sveitarfélaga og 20 ára afmælisráðstefna Jafnréttisstofu

Málsnúmer 2006193

Vakta málsnúmer

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 278. fundur - 24.06.2020

Lögð fram til kynningar boð á landsfund um jafnréttismál sveitarfélaga og ráðstefnu í tengslum við 20 ára afmæli Jafnréttisstofu, sem haldin verður dagana 15. og 16. september n.k. í Hofi á Akureyri. Nefndarmenn eru hvattir til að taka dagana frá og sækja fundinn og ráðstefnuna.