Fara í efni

Starfshópur, girðingar, umbætur og hagræðing

Málsnúmer 2009281

Vakta málsnúmer

Landbúnaðarnefnd Svf. Skagafjarðar - 215. fundur - 20.11.2020

Lagt fram til kynningar bréf dagsett 28. september 2020 frá Vegagerðinni þar sem tilkynnt er um að settur hafi verið saman starfshópur á vegum allra ráðuneyta ríkisstjórnarinnar með það markmið að móta samstarf helstu aðila sem hagsmuna hafa að gæta varðandi umbætur og hagræðingu vegna girðinga og hvernig þetta samstarf verði best unnið á svæðisvísu.