Fara í efni

Fundagerðir Hafnasambands Ísl 2021

Málsnúmer 2101005

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 177. fundur - 08.02.2021

Lögð var fram til kynningar fundargerð 431 frá Hafnasambandi Íslands.

Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 183. fundur - 20.09.2021

Fundargerðir nr. 432, 433, 434 og 436 frá stjórn Hafnarsambands Íslands lagðar fram til kynningar.


Dagur Þór Baldvinsson hafnarstjóri sat þennan lið.

Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 186. fundur - 15.12.2021

Fundargerðir nr. 437, 438, 439 og 440 frá stjórn Hafnarsambands Íslands lagðar fram til kynningar. Einnig var farið yfir dóm frá Héraðsdómi Norðurlands eystra frá 8. nóvember sl. þar sem úrskurðað var um ágreining Hafnarsjóðs Norðurþings og rekstraraðila í Húsavíkurhöfn.

Hafnarstjóri og sviðsstjóri fara yfir dóminn. Dómur þessi hefur fordæmisgildi.

Dagur Þór Baldvinsson sat fundinn undir þessum lið