Fara í efni

Félags- og tómstundanefnd - 286

Málsnúmer 2102013F

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 408. fundur - 17.03.2021

Fundargerð 286. fundar félags- og tómstundanefndar frá 22. febrúar 2021 lögð fram til afgreiðslu á 408. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Stefán Vagn Stefánsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.
  • Félags- og tómstundanefnd - 286 Fyrir fundinum lá minnisblað frá frístundarstjóra vegna fyrirhugaðra framkvæmda á Hofsósi, annarsvegar við íþróttarhús og hinsvegar við sundlaug. Nefndin samþykkir að óska eftir því að sviðsstjóri veitu- og framkvæmdarsviðs komi á næsta fund og kynni málið frekar. Bókun fundar Afgreiðsla 286. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 408. fundi sveitarstjórnar 17. mars 2021 með níu atkvæðum.
  • Félags- og tómstundanefnd - 286 Fyrir fundinum lá minnisblað frá frístundarstjóra vegna fyrirhugaðra framkvæmda við annan áfanga byggingar við Sundalaug Sauðárkróks annars vegar og hins vegar stúku við gervigrasvöll. Nefndin samþykkir að óska eftir því að sviðsstjóri veitu- og framkvæmdarsviðs komi á næsta fund og kynni málið frekar. Bókun fundar Afgreiðsla 286. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 408. fundi sveitarstjórnar 17. mars 2021 með níu atkvæðum.
  • Félags- og tómstundanefnd - 286 Drög að stefnu um félags- og tómstundastarf á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytis kynnt og málið rætt. Bókun fundar Afgreiðsla 286. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 408. fundi sveitarstjórnar 17. mars 2021 með níu atkvæðum.