Fara í efni

Opið svæði, leiksvæði við Bárustíg.

Málsnúmer 2104207

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 180. fundur - 17.05.2021

Um er að ræða opið svæði (leiksvæði) milli Skagfirðingabrautar, Bárustígs og Hólavegar. Svæðið hefur verið notað sem snjósöfnunarsvæði en ákveðið hefur verið að hætta að nýta það undir snjó.

Sviðstjóra er falið að kanna rétt lóðarhafa sem eiga aðliggjandi lóðir að svæðinu um aðgengisrétt þeirra. Stefnt er að uppbyggingu svæðisins sem hverfisgarð.

Helga Björk Gunnlaugsdóttir garðyrkjustjóri sat þennan lið.