Fara í efni

Félagsheimilið Höfðaborg, fjármál

Málsnúmer 2112135

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 996. fundur - 22.12.2021

Lagt fram ódagsett bréf frá húsnefnd Félagsheimilisins Höfðaborgar, móttekið 14. desember 2021, varðandi fjármál félagsheimilisins og tekjutap vegna viðvarandi samkomutakmarkana.
Byggðarráð samþykkir að fela sveitarstjóra að kalla eftir nánari upplýsingum.