Fara í efni

Samráð; Viltu taka þátt í að einfalda regluverk og bæta þjónustu hins opinbera

Málsnúmer 2204099

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 1012. fundur - 27.04.2022

Lagður fram tölvupóstur úr Samráðsgátt, dagsettur 12. apríl 2022, þar sem innviðaráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 79/2022, "Viltu taka þátt í að einfalda regluverk og bæta þjónustu hins opinbera?". Umsagnarfrestur er til og með 06.05.2022.