Fara í efni

Húsnæði á Hofsósi - fyrirspurn

Málsnúmer 2205082

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 1015. fundur - 18.05.2022

Lagður fram tölvupóstur dagsettur 9. maí 2022 frá Þórhalli Erni Ragnarssyni þar sem hann lýsir áhuga á að bjóða í fasteign í eigu sveitarfélagsins við Austurgötu 9 eða 11 á Hofsósi.
Byggðarráð tekur jákvætt í erindið en vill skoða stöðuna í samráði við félagsþjónustu sveitarfélagins.