Fara í efni

Kosning í byggðarráð 2022

Málsnúmer 2205164

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Skagafjarðar - 1. fundur - 13.06.2022

Kosning fulltrúa í byggðarráð til eins árs í senn. Þrír aðalmenn og þrír til vara. Forseti bar upp tillögu um fulltrúa í byggðarráð, aðalmenn og varamenn þeirra í sömu röð.
Aðalmenn:Einar E Einarsson, Gísli Sigurðsson og Álfhildur Leifsdóttir.
Varamenn: Hrund Pétursdóttir, Sólborg S Borgarsdóttir og Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir.
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þau því rétt kjörin.