Fara í efni

Reglur um úthlutun lóða á Nöfum ofan Sauðárkróks

Málsnúmer 2208250

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Skagafjarðar - 13. fundur - 14.09.2022

Lagðar fram reglur um úthlutun lóða á Nöfum ofan Sauðárkróks vegna nafnbreytingar á sveitarfélaginu í kjölfar sameiningar sveitarfélaganna í Skagafirði.
Byggðarráð samþykkir reglurnar og vísar þeim til afgreiðslu sveitarstjórnar.

Sveitarstjórn Skagafjarðar - 5. fundur - 10.10.2022

Vísað frá 13. fundi byggðarráðs frá 14. september sl. til afgreiðslu sveitarstjórnar, þannig bókað:
"Lagðar fram reglur um úthlutun lóða á Nöfum ofan Sauðárkróks vegna nafnbreytingar á sveitarfélaginu í kjölfar sameiningar sveitarfélaganna í Skagafirði. Byggðarráð samþykkir reglurnar og vísar þeim til afgreiðslu sveitarstjórnar."

Borið upp til afgreiðslu og samþykkt með 9 atkvæðu