Fara í efni

Útkomuspá 2022

Málsnúmer 2210222

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Skagafjarðar - 20. fundur - 02.11.2022

Lögð fram fjárhagsleg útkomuspá sveitarfélagsins fyrir árið 2022.
Byggðarráð samþykkir framlagða útkomuspá með tveimur atkvæðum og vísar henni til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Álfhildur Leifsdóttir óskar bókað að hún sitji hjá við afgreiðslu málsins.

Sveitarstjórn Skagafjarðar - 6. fundur - 16.11.2022

Vísað frá 20. fundi byggðarráðs frá 2. nóvember sl. til afgreiðslu sveitarstjórnar, þannig bókað:
"Lögð fram fjárhagsleg útkomuspá sveitarfélagsins fyrir árið 2022. Byggðarráð samþykkir framlagða útkomuspá með tveimur atkvæðum og vísar henni til afgreiðslu sveitarstjórnar. Álfhildur Leifsdóttir óskar bókað að hún sitji hjá við afgreiðslu málsins."

Borið upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með sjö atkvæðum. Álfhildur Leifsdóttir og Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir fulltrúar Vg og óháðra, óska bókað að þær sitji hjá.