Fara í efni

Samráð; Frumvarp til laga um breytingu á safnalögum, lögum um Þjóðminjasafn Íslands og lögum um Náttúruminjasafn Íslands

Málsnúmer 2211183

Vakta málsnúmer

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 6. fundur - 24.11.2022

Lagður fram til kynningar tölvupóstur dagsettur 15. nóvember 2022 frá Menningar- og viðskiptaráðuneytinu þar sem kynnt er samráð um mál nr. 220/2022, "Frumvarp til laga um breytingu á safnalögum, lögum um Þjóðminjasafn Íslands og lögum um Náttúruminjasafn Íslands (samráð og skipunartími)".