Fara í efni

Innleiðing heimsmarkmiðanna hjá sveitarfélögum - könnun

Málsnúmer 2303158

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Skagafjarðar - 40. fundur - 22.03.2023

Lagður fram tölvupóstur dagsettur 15. mars 2023 til allra sveitarstjórna frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga varðandi innleiðingu heimsmarkmiðanna hjá sveitarfélögum, könnun á stöðu vegna skýrslu til Sameinuðu þjóðanna.
Byggðarráð samþykkir að fela sveitarstjóra að svara erindinu.