Fara í efni

Verktakasamningur um refaveiðar

Málsnúmer 2305015

Vakta málsnúmer

Landbúnaðarnefnd - 10. fundur - 05.07.2023

Kári Gunnarsson umhverfis- og landbúnaðarfulltrúi leggur til að gerður verði verktakasamningur við Steindór Búa Sigurbergsson um veiðar á ref í nágrenni Skatastaða.
Landbúnaðarnefnd samþykkir að Kári Gunnarsson umhverfis- og landbúnaðarfulltrúi geri verktakasamning við Steindór Búa Sigurbergsson.