Fara í efni

Styrkbeiðni - Menningarferð Kirkjukórs Glaumbæjarprestakalls til Þýskalands

Málsnúmer 2309091

Vakta málsnúmer

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 14. fundur - 19.09.2023

Tekin fyrir styrkbeiðni frá Erlu Valgarðsdóttur fyrir hönd Kirkjukórs Glaumbæjarprestakalls, dagsett 10.09.2023, vegna þátttöku kórsins í menningarvöku sem haldin er bænum Rheinsberg í Þýskalandi í nóvember.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd þakkar erindið en getur ekki styrkt ferðina að þessu sinni. Nefndin bendir jafnframt á Uppbyggingarsjóð Norðurlands vestra fyrir styrki sem þessa.