Fara í efni

Skipan í samgöngu- og innviðanefnd SSNV

Málsnúmer 2309259

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Skagafjarðar - 64. fundur - 04.10.2023

Lagður fram tölvupóstur dagsettur 6. september 2023 frá Samtökum sveitarfélaga á Norðurlandi vestra, þar sem óskað er eftir tilnefningu eins fulltrúa frá Skagafirði í samgöngu- og innviðanefnd SSNV.
Byggðarráð samþykkir að tilnefna Regínu Valdimarsdóttur sem aðalfulltrúa og til vara Pétur Örn Sveinsson.

Sveitarstjórn Skagafjarðar - 20. fundur - 13.12.2023

Endurtilefna þarf fulltrúa sveitarfélagins í samgöngu og innviðanefnd SSNV í stað Regínu Valdimarsdóttur sem óskað hefur eftir lausn frá störfum.
Forseti gerir tillögu um Guðnýu H Axelsdóttur.
Samþykkt samhljóða.